3) Gummasögur framhald og tónverk sem GE hefur flutt vítt og breitt frá 1972-2022
Heimsóknir
233363

Höfundaréttur © Guðmundur Emilsson. Allur réttur áskilinn samkvæmt Bernarsáttmálanum, með viðaukum.
Menntastofnunum er heimilt að nota þessa síðu sé eigenda höfundarréttar getið.

Gullöld Revíunnar 

Rætt við útvarpsstjörnu Rásar 1. Það var og. Loks og farið er að ræða um revíur á Íslandi tekur 800 ára gamall hóll að gjósa, sá heitir Geldingsdale í tilefni dagsins.
Gullöld revíunar 1880 - 2015 fyrra bindi eftir Unu Margréti Jónsdóttur. 480 bls. Útgáfa Skrudda 2019. Guðmundur Emilsson ræðir við höfund um gamanleiki til forna á miðöldum og í Reykjavík. Fyrsti þáttur.