3) Gummasögur framhald og tónverk sem GE hefur flutt vítt og breitt frá 1972-2022
Heimsóknir
233363

Höfundaréttur © Guðmundur Emilsson. Allur réttur áskilinn samkvæmt Bernarsáttmálanum, með viðaukum.
Menntastofnunum er heimilt að nota þessa síðu sé eigenda höfundarréttar getið.

Sinfóníur, konsertar, kórsinfónískar bókmenntir og óperur

Þetta er eitt af þeim fjölmörgu verkum sem ég hef stjórnað vítt og breitt frá 1973-2021. Compositions that I have conducted far and wide 1973-2021. Ég var fimmtán ára er ég heyrði þetta verk í Árvogi af hljómplötu, stuttu seinna krufði Þorkell Sigurbjörnsson þetta tímamótaverk allra tímamótaverka í Tónó, nótu fyrir nótu. Ég stjórnaði Vorblótinu 25 ára að aldri í Eastman undir handleiðslu kannara míns.