11) Hvalreki vikunnar

Höfundaréttur © Guðmundur Emilsson. Allur réttur áskilinn samkvæmt Bernarsáttmálanum, með viðaukum.
Menntastofnunum er heimilt að nota þessa síðu sé eigenda höfundarréttar getið.

Finnbogi Bernódusson

Heimslistamaður í Bolungarvík og þjóðsögn

Mbl 29.1.2014 Tónhvísl

Gagnrýni á Sinfó2

Ómar Ragnarsson

Músíkhvalreki vikunnar

Nimrod

Menningarverðmæti á vonarvöl

Safnadeild Ríkisútvarpsins hefur ætíð verið fjársvelt deild. Enda geta segulbönd og hljómplötur ekki kvartað við yfirmenn útvarps og fjárlaganefnd um aðstöðuleysi, ryk, þrengsl, tímans tönn og almennt tómlæti. GE áttaði sig strax á þessu innan við tvítugt er hann starfaði á tónlistardeild við gerð Tónlistartíma barnanna, en skrifaði ekki Morgunblaðsgrein um þetta ástand fyrr en undir 1980 eftir að honum hafði verið sýnt óreiðu hrúgur á órykbundinni hæð við Suðurlandsbraut. Skoraði hann á stofnunina að veita sérstöku fjárframlagi í skráningar og viðhaldsverkefni á Safnadeild án árangurs. Hér að neðan má sjá nýjustu útprentun (2022) af dagskrárgerð Guðmundar Emilssonar um íslensk tónskáld en þau elstu eru horfin yfir móðuna miklu. Þær dagskrár sem birtast hér að neðan eru ekki nema brot af þeim upptökum öllum. Hvar eru hinar upptökurnar? Eru þær til eða bara óskráðar? Sama spurning vofir yfir öllum spólum safnsins frá fyrri árum, en þar á meðal er ómetanleg hljóðrit okkar ómetanlegustu tónlistarmanna frá því að hljóðupptökur hófust á Íslandi, jafnt í tónum sem tali. Bið um sérstakar kveðjur til Arons safnvarðar sem er alltaf fús til að hefja leit í safninu mikla samanber það sem hér fer á eftir.

 

Frá Safnadeild RÚV

1.
Tónskáldatími : Jón Nordal / Þorkell Sigurbjörnsson
Guðmundur Emilsson [1951-]
1:25:53 - DB 16223

2.
Tónskáldatími : Gunnar Reynir Sveinsson - Fyrri þáttur
Guðmundur Emilsson [1951-]
1:10:00 - DB 16228-1

3.
Tónskáldatími : Fjölnir Stefánsson
Guðmundur Emilsson [1951-]
Tónskáldatími : Árni Harðarson
50:34 - DB 16233

4.
Tónskáldatími : Skúli Halldórsson
Guðmundur Emilsson [1951-]
50:07 - DB 16227

5.
Tónskáldatími : Páll P. Pálsson
Guðmundur Emilsson [1951-]
49:17 - DB 16222

6.
Tónskáldatími : Haukur Tómasson
Guðmundur Emilsson [1951-]
47:25 - DB 16226

7.
Tónskáldatími : Atli Heimir Sveinsson - Seinni þáttur
Guðmundur Emilsson [1951-]
Tónskáldatími : Atli Heimir Sveinsson - Fyrri þáttur
46:50 - DB 16230-1

8.
Tónskáldatími : Atli Heimir Sveinsson - Fyrri þáttur
Guðmundur Emilsson [1951-]
46:20 - DB 16230-1

9.
Tónskáldatími : Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson
Guðmundur Emilsson [1951-]
Tónskáldatími : Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson
45:38 - DB 16232-1

10.
Tónskáldatími : Jón Nordal
Guðmundur Emilsson [1951-]
45:35 - DB 16241

11.
Tónskáldatími : Hafliði Hallgrímsson
Guðmundur Emilsson [1951-]
45:29 - DB 16236-1

12.
Tónskáldatími : Áskell Másson
Guðmundur Emilsson [1951-]
45:23 - DB 16234-1

13.
Tónskáldatími : Áskell Másson
Guðmundur Emilsson [1951-]
45:22 - DB 16235-1

14.
Tónskáldatími : Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson
Guðmundur Emilsson [1951-]
45:12 - DB 16232-1

15.
Tónskáldatími : Þorkell Sigurbjörnsson
Guðmundur Emilsson [1951-]
45:05 - DB 16231-1

16.
Tónskáldatími : Gunnar Reynir Sveinsson - Seinni þáttur
Guðmundur Emilsson [1951-]
Tónskáldatími : Gunnar Reynir Sveinsson - Fyrri þáttur
45:00 - DB 16228-1

17.
Tónskáldatími : Hjálmar H. Ragnarsson
Guðmundur Emilsson [1951-]
45:00 - DB 16245-1

18.
Tónskáldatími : Þorkell Sigurbjörnsson
Guðmundur Emilsson [1951-]
Tónskáldatími : Þorkell Sigurbjörnsson
45:00 - DB 16231-1

19.
Tónskáldatími : John Speight
Guðmundur Emilsson [1951-]
44:54 - DB 16224

20.
Tónskáldatími : Mist Þorkelsdóttir
Guðmundur Emilsson [1951-]
44:42 - DB 16229

21.
Tónskáldatími : Hjálmar H. Ragnarsson
Guðmundur Emilsson [1951-]
44:40 - DB 16246-1

22.
Tónskáldatími : Karólína Eiríksdóttir
Guðmundur Emilsson [1951-]
44:34 - DB 16238-1

23.
Tónskáldatími : Karólína Eiríksdóttir
Guðmundur Emilsson [1951-]
44:31 - DB 16237-1

24.
Tónskáldatími : Hjálmar H. Ragnarsson
Anna Málfríður Sigurðardóttir [1948-]
44:14 - DB 16244-1

25.
Tónskáldatími : Karólína Eiríksdóttir
Guðmundur Emilsson [1951-]
43:40 - DB 16239-1

26.
Tónskáldatími : Árni Harðarson
Guðmundur Emilsson [1951-]
43:30 - DB 16233

27.
Tónskáldatími : Þorsteinn Hauksson
Guðmundur Emilsson [1951-]
42:15 - DB 16225

28.
Tónskáldatími : Hjálmar H. Ragnarsson
Guðmundur Emilsson [1951-]
42:12 - DB 16247-1

29.
Tónskáldatími : Jón Ásgeirsson
Guðmundur Emilsson [1951-]
41:13 - DB 16242-1

30.
Tónskáldatími
Guðmundur Emilsson [1951-]
Tónskáldatími : Þorkell Sigurbjörnsson
39:42 - DB 16231-1

31.
Tónskáldatímí : Jón Þórarinsson
Guðmundur Emilsson [1951-]
0:00 - DB 16249

32.
Tónskáldatími : Jón Nordal
Guðmundur Emilsson [1951-]
Tónskáldatími : Jón Nordal
0:00 - DB 16240

33.
Tónskáldatími : Jón Ásgeirsson
Guðmundur Emilsson [1951-]
Tónskáldatími : Jón Ásgeirsson
0:00 - DB 16243

34.
Tónskáldatími : Jón Þórarinsson
Guðmundur Emilsson [1951-]
0:00 - DB 16248

35.
Tónskáldatími : Jón Nordal
Guðmundur Emilsson [1951-]
0:00 - DB 16240

36.
Tónskáldatími : Jón Ásgeirsson
Guðmundur Emilsson [1951-]
0:00 - DB 16243

37.
Tónskáldatími : Jón Nordal
Guðmundur Emilsson [1951-]
Tónskáldatími : Jón Nordal
0:00 - DB 16241

RÚV

 

* * *

Hvalreki vikunnar er óopnað umslag dagsett 12. september sem ég opnaði í morgun, en var víst smeygt innum póstlúgu mína fyrir meira en mánuði án heimilisfangs eða nokkurs - Greinilega top secret. Ég las innihaldið strax og kannaðist við að það væri í undirbúningi, vinir mínir höfðu sagt það, en varð kjaftstopp þegar ég las það svart á hvítu. Sjá mynd og síðan top secret bréf.

untitled shoot 4855Bréf til SÍ

* * *

Kammersveit Listahátíðar

Gagnrýni Jón Þórarinsson 16.6.1982 mbl

Rekaviður