Gummasögur framhald og annað
Heimsóknir
122752

Höfundaréttur © Guðmundur Emilsson. Allur réttur áskilinn samkvæmt Bernarsáttmálanum, með viðaukum.
Menntastofnunum er heimilt að nota þessa síðu sé eigenda höfundarréttar getið.

TVEGGJA MANNA TAL
Hvað er mér efst í huga spyr tölvan. Dr. Árni Heimir Ingólfsson kom í heimsókn í Árvog af því að við höfum svo mikla skemmtan að tala um músík, og reyndar að skrifa um hana. Þetta er náttúrulega veikleiki, við Árni erum báðir veikir? Fyrra samtal:

Portrait Mistar

Músík í Árvogi