2) Greinar um tónlist, viðtöl og sjónvarpsþættir
Heimsóknir
230352

Höfundaréttur © Guðmundur Emilsson. Allur réttur áskilinn samkvæmt Bernarsáttmálanum, með viðaukum.
Menntastofnunum er heimilt að nota þessa síðu sé eigenda höfundarréttar getið.

Sálufélag

föstudagurinn langi

(3.4.15)

Salufelagi

Guðmundur Emilsson

Tímarit Máls og menningar (feb. 2015):

Á draumfjörum

Tregaljóð tileinkað

Þórunni Erlu Valdimarsdóttur skáldkonu

 

Þetta dreymdi. Fjörur dýrar

Þá var vorið. Ég með væng

Norður svifið. Hitti svani

 

Mófugl heyrði. Sjófugl, hvali

Sá á kesti. Allt um kring

Tók að hlaða. Líkt og hafið

 

Svo kom vetur. Sól og vindar!

Vængjaþytur. Hafði enn þrótt –

Allt var horfið. Nema hafið

 

Það er „hefð“ fyrir því í Árvogi að hlýða a kantötu Bachs - Í Dauðans böndum Drottinn lá - á þessum degi // YouTube: