Beethoven Tónleikar (2KLST): https://www.youtube.com/watch?v=P6EdMgtOqIo
Sjá einnig: https://soundcloud.com/user911478883/tracks (dæmi um hljóðrit GE)
Höfundaréttur © Guðmundur Emilsson. Allur réttur áskilinn samkvæmt Bernarsáttmálanum, með viðaukum.
Menntastofnunum er heimilt að nota þessa síðu sé eigenda höfundarréttar getið.
INNGANGUR AÐ GREIN
(28.4.2015)
Tónlistardeild RÚV var öflug þar til framkvæmdarstjóri, dagskrárstjóri, útvarpsstjóri og flokksgæðingar hans ákváðu að skera deildina niður við nögl - þá sögðu sumir starfinu sínu lausu og létu sig hverfa til útlanda. Og enn 2015 er verið að skera niður í nafni "samkeppni" við "frjálsa miðla". Þetta er dapurlegt en satt. Enda Ríkisútvarpið vart svipur hjá sjón - ef frá eru taldir einstaka þættir sem enn fá að lafa, til að mynda veðurfréttir. Í stað útvarpsleikhúss koma leiknar auglýsingar, Í stað fræðandi efnis endalausir "spjallþættir" frá morgni til kvölds - og alltaf sama fólkið að spjalli.