2) Greinar um tónlist, viðtöl og sjónvarpsþættir
Heimsóknir
230391

Höfundaréttur © Guðmundur Emilsson. Allur réttur áskilinn samkvæmt Bernarsáttmálanum, með viðaukum.
Menntastofnunum er heimilt að nota þessa síðu sé eigenda höfundarréttar getið.

Framandi menn í Framandi landi

(7.5.2015)

gummi8

Hugur minn hefur í seinni tíð hvarflað til Dr. Róberts og Dr. Hallgríms. Þeir voru ekki líkir, í raun gerólíkir. En áttu eitt sameiginlegt (sjá grein). - Ég þekkti þá báða í gegnum móður mína Álfheiði - sem var alltaf að syngja með þeim, stundum með Sinfó, stundum með kórum, oftast við píanóleik þeirra (Grieg, Sibelius og ljóðasöngva tónskálda okkar). Þeir tveir voru fastir gestir í Árvogi svo langt aftur sem ég man. Og maður lagði við hlustir - jafnt á músík sem kaffispjall - með tertum og sherrý.

Sjá áframhald greinar hér