2) Greinar um tónlist, viðtöl og sjónvarpsþættir
Heimsóknir
231538

Höfundaréttur © Guðmundur Emilsson. Allur réttur áskilinn samkvæmt Bernarsáttmálanum, með viðaukum.
Menntastofnunum er heimilt að nota þessa síðu sé eigenda höfundarréttar getið.

Dollarar og Cent +/-!

Hið Velpempraða og Ósveigjanlega versus

Hið sveigjanlega

Um tónbylgjur Á Mannamáli

Framhald greinar frá 15.5

(17.5.2015)

gummi9

Hljómeyki

Heimspekingar, tónvísindamenn og hljóðeðlisfræðingar hafa hamast við það í þúsaldir að reikna út tónbil og mæla þau - það sem við köllum í daglegu tali stillingu hljóðfæra -eða intónasjón. Um þetta efni hafa verið ritaðar doðrantar alveg frá Pýþagórasi og áfram - og reglulega. Breyturnar eru bara svo margar að það þarf mestu stærðfræðinga til að koma þeim öllum á blað - en við það verður viðfangsefnið óskiljanlegt venjulegu fólki - og tónlistarmönnum - sem læra bara að treysta á eyrun sín - samkvæmt fyrirmyndum sem þeir kynnast í æsku og alla tíð. Nú verðu reynt að útskýra þetta allt á mannamáli.

Sjá áframhald greinar hér