Greinar um tónlist, viðtöl og sjónvarpsþættir
Heimsóknir
83998

Höfundaréttur © Guðmundur Emilsson. Allur réttur áskilinn samkvæmt Bernarsáttmálanum, með viðaukum.
Menntastofnunum er heimilt að nota þessa síðu sé eigenda höfundarréttar getið.

Skólahljómsveitin

(5.6.2015)

bitlar

Þegar Hrói Höttur, Roy Rogers og Tarzan voru ekki lengur upp á teningnum og ný della að vakna í vitund barns - voru sumir enn í Breiðagerðisskóla. Í þessari sögu heitir maður Guðmundur I (fyrsti). Segi við vin minn Hannes Flosason tónmenntakennara að nú skuli stofnuð hljómsveit skólans. Honum leist vel á það. Svo var farið að safna liði - sem var nú reyndar ekkert áhlaupaverk.

Sjá áframhald greinar hér