Beethoven Tónleikar (2KLST): https://www.youtube.com/watch?v=P6EdMgtOqIo
Sjá einnig: https://soundcloud.com/user911478883/tracks (dæmi um hljóðrit GE)
Höfundaréttur © Guðmundur Emilsson. Allur réttur áskilinn samkvæmt Bernarsáttmálanum, með viðaukum.
Menntastofnunum er heimilt að nota þessa síðu sé eigenda höfundarréttar getið.
VAKA
Menningarþáttur Sjónvarpsins
10.5.1978. Umsjón Guðmundur Emilsson
Egill Eðvarðsson - Upptökustjóri
Nokkur inngagnsorð. Í þættinum er reynt að veita innsýn í störf tónskálda okkar. Rætt við Atla Heimi Sveinsson, Jón Ásgeirsson, Leif Þórarinsson, Pál P. Pálsson og Þorkel Sigurbjörnsson - og jafnframt fylgst með tilurð tónverks Þorkels: Það var asnanum dár að hann dansaði með apynjunni - og það frumflutt. Í þættinum birtast ljósmyndir af öðrum félögum Tónskáldafélags Íslands 1978. Loks þakkir til Egils Eðvarðssonar upptökustjóra og Jóns Þórarinssonar tónskálds og dagskrárstjóra lista- og skemmtideildar Sjónvarpsins fyrir að treysta 26 ára viðvaningi fyrir svo stóru verkefni. Síðast en ekki síst þakkir til núverandi starfsmanna Sjónvarps fyrir að finna rykfallinn þátt í safninu mikla - nú í sumar.