2) Greinar um tónlist, viðtöl og sjónvarpsþættir
Heimsóknir
230488

Höfundaréttur © Guðmundur Emilsson. Allur réttur áskilinn samkvæmt Bernarsáttmálanum, með viðaukum.
Menntastofnunum er heimilt að nota þessa síðu sé eigenda höfundarréttar getið.

Mjög er manni orðs vant . . . grein þrjú

blomainngangur

Músík og myndir frá 1972 til 2022 (!?)

rut

Rut Ingólfsdóttir

Íslenzkir tónlistarmenn á Listahátíð 1978 - Kammersveit Reykjavíkur (viðtöl) - og verk Jóns Þórarinssonar:“Í kvöld, 11. júní, fara fram einu svo til al-íslensku tónleikarnir á Listahátíð '78! Fjölmargir þekktir tónlistarmenn munu leika og syngja tónverk eftir Jón Þórarinsson í Norræna húsinu kl. 20:30. Þeir eru: Magnús Jónsson, Ólafur Vignir Albertsson, Gísli Magnússon, Ruth L. Magnússon, Jónas Ingimundarson, Kristinn Hallsson, Ólöf K. Harðardóttir, Guðrún A. Kristinsdóttir, Sigurður I. Snorrason og Sigurður Björnsson. Auk þessa fríða flokks listamanna kemur fram Strokkvartett Kaupmannahafnar er frumflytur tvo þætti fyrir strengjakvartett sem Jón lagði síðustu hönd á nýverið.” Sjá bls. 40

http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=117150&pageId=1500262&lang=is&q

*

thorgerdur

Þorgerður Ingólfsdóttir

Íslenskt tónlistarmenn á listahátíð - júní 1978 (bls 10, framhald á 11)

http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=117151&pageId=1500297&lang=is&q

“Í kvöld býðst íslenskum tónlistarunnendum einstakt tækifæri til að hlýða á vandaðan kórsöng — einstakt tækifæri í fyllstu merkingu þeirra orðs.

*