Beethoven Tónleikar (2KLST): https://www.youtube.com/watch?v=P6EdMgtOqIo
Sjá einnig: https://soundcloud.com/user911478883/tracks (dæmi um hljóðrit GE)
Höfundaréttur © Guðmundur Emilsson. Allur réttur áskilinn samkvæmt Bernarsáttmálanum, með viðaukum.
Menntastofnunum er heimilt að nota þessa síðu sé eigenda höfundarréttar getið.
Námsárin mótandi
VII
Rætt við Kjartan Ólafsson tónskáld
seinni hluti
Hér lætur tónskáldið gamminn geysa - fer mikinn um margt og mikið, ekki síst Listaháskóla Íslands - kom sjálfum sér í opna skjöldu eftir á að hyggja. Vakin er sérstök athygli á þessu viðtali og ekki að ósekju. Gagnrýni, í besta skilningi þess orð, er af hinu góða og drifkraftur framfara.
Þeir sem aðallega hafa áhuga á því sem Kjartan tónskáld hefur að segja um Listaháskóla Íslands sem og Háskóla Íslands geta stytt sér leið og hlustað á viðtalið frá og með 29 mín og til enda.
Viðtal 2016 - Seinni hluti