Greinar um tónlist, viðtöl og sjónvarpsþættir
Heimsóknir
100713

Höfundaréttur © Guðmundur Emilsson. Allur réttur áskilinn samkvæmt Bernarsáttmálanum, með viðaukum.
Menntastofnunum er heimilt að nota þessa síðu sé eigenda höfundarréttar getið.

Reykjavíkurtjörn í allri sinni dýrð

23755589 1394415780684162 7794578016972411913 n

Stærsta samverutorg barna í Reykjavík var Tjörnin. Þar voru ekki haldnar búsáhaldabyltingar eður Gúttóslagir. Þar var bara gaman að skauta við hljómsveitarundirleik úr magnarakerfi - og þar áður á Melavelli - að sögn.

23722794 1394393504019723 4494988622029871391 n